Fyrirvari
Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.
Sía eftir:
Fréttir (433)
RSSMario Schneller sem fæddur er og uppalinn í Zagreb, og sem starfaði í um áratug fyrir þjóðarútvarp Króatíu, ákvað að leggja allt undir í því skyni að breyta um stefnu hjá sér.
Það er aldrei auðvelt að taka ákvarðanir um framtíðina, sérstaklega þegar allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af því að fara ranga leið. Þegar ungt fólk lýkur hefðbundinni skólagöngu þarf það að taka mikilvæga ákvörðun: ætti það að fara í háskóla eða beint á vinnumarkaðinn? Þetta er sígild spurning og það er ekki einfalt að svara henni. Við höfum tekið saman nokkra punkta sem geta vonandi hjálpað þér að taka ákvörðun sem er rétt fyrir þig.
Vélmenni, sjálfvirkni og ný viðskiptalíkön eru nú þegar farin að leika mikilvægt hlutverk á vinnustöðum, og það er ekki spurning um að tæknin muni hafa mikil áhrif á atvinnuhættina okkar. En er hægt að spá fyrir um framtíðina? Hverning mun þróunin í átt að sjálfvirkni verða í næstu áratugum?
Við höfum öll lent í þessu. Þú er með frábæra ferilskrá, skrifaðir glæsilega umsókn, rústaðir viðtalinu, beiðst eftir símtali eða tölvupósti með öndina í hálsinum og… fékkst svarið „þakka þér fyrir umsóknina, en...”. Ef þú á annað borð fékkst nokkuð svar.
Vefsvæði er orðinn miðpunktur í rekstri fyrirtæka í dag. Hvort sem við smíðum vefsvæði frá grunni eða viljum bæta núverandi vefsvæði þurfum við að taka nokkrar mikilvægar ákvarðanir fyrst.
Vinnuhættir eru að breytast og mörg hefðbundin störf láta undan nýrri tækni og stöðugt fleiri fyrirtæki kjósa að selja út vinnu í stað þess að ráða fólk með hefðbundnum hætti. Í ljósi þessara nýju aðstæðna hefur EURES einnig gert breytingar á því hvernig samtökin hjálpa atvinnuleitendum.
Eitt af því frábæra við að vera ríkisborgari í ESB er að þú hefur frelsi til að flytja til hvaða annars aðildarríkis sem er til að vinna eða læra Það er eftirsóknarverð tilhugsun og eitthvað sem þúsundir af ungu fólki nýtir sér á hverju ári til að víkka sjóndeildarhringinn. Með þetta í huga höfum við tekið saman okkar bestu ráð fyrir þig ef þú ert að hugsa um að taka stökkið og leita að tækifærum erlendis.
Ungt fólk í atvinnuleit, námsfólk í leit að starfsnámi eða mögulegir vinnuveitendur hafa líklega rekist á skammstöfunina VET. Það er algeng skammstöfun í atvinnumálum en hvað merkir hún fyrir ungt fólk og fyrirtæki og hvers vegna skiptir hún mál?
Eftir að hafa farið í fjölda atvinnuviðtöl án þess að fá starfstilboð var Slóvenin David Banović um það bil að missa hvatann til að halda áfram að reyna. Í stað þess að gefast upp, sneri hann sér til verkefnisins Youth Guarantee.
Samfélagsmiðlar eru frábær tól fyrir fyrirtæki, en það er ekki lengur nóg að vera bara með Facebook eða Twitter reikning til að skera sig úr fjöldanum. Hvernig þú notar samfélagsmiðla tengist góðum árangri sífellt meira, sér í lagi með aukinni stafrænni væðingu hjá flestum markhópum.