Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)

Spjall við EURES ráðgjafa

EURES starfrekur tenglanet ráðgjafa sem miðla persónulega upplýsingum til vinnuveitenda og atvinnurekenda. Það eru yfir 900 EURES ráðgjafar víða í Evrópu og þeim fer fjölgandi.

EURES ráðgjafar eru þjálfaðir sérfræðingar sem veita þrennskonar grunnþjónustu EURES, sem bæði þeim sem eru að leita sér að vinnu og vinnuveitendum stendur til boða, en það er miðlun upplýsinga, ráðgjöf og aðstoð við ráðningar. Ráðgjafarnir búa yfir mikilli sérfræðilegri reynslu í hagnýtum, lagalegum og stjórnunarlegum málm er snerta flutninga fólks milli landa, bæði þeirra sem búa nærri landamærum og öðrum. Þeir vinna í vinnumiðlunarskrifstofum hins opinbera í öllum aðildarríkjunum og í aðildarstofnunum EURES tenglakerfisins.

Til þess að finna EURES ráðgjafa í þínu heimalandi eða landamærasvæði notaðu þá leitarreitinn að hér. Hægt er að hafa samband við EURES ráðgjafa með tölvupósti eða í síma. Athugið að ráðgjafar okkar eru önnum kafnir og því gæti tekið nokkra stund að fá svar við tölvupóstum.

Við erum að prófa nýja leið til þess að hafa samband við EURES ráðgjafa en það er í gegnum spjall á Netinu. Einungis fá lönd styðja þennan möguleika í augnablikinu.

Smelltu á spjallhnappinn neðst til hægri á síðunni til að hefja spjall við EURES ráðgjafa á ensku eða þjóðtungu (nema annað sé tekið fram). Ef hnappurinn er ekki sýnilegur, þú ert að reyna að ná í okkur utan þjónustutíma okkar eða á almennum frídögum, vinsamlegast hafðu samband við okkur á öðrum tíma.

Búlgaría

Flag Bulgaria

Í boði

Frá mánudegi til föstudags frá 9.00 til 15.00 (CET) á búlgörsku og ensku nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

01.01; 03.03; 1.05; 6.05; 24.05; 6.09; 22.09; 24 – 26.12

Króatía

Flag Croatia

Í boði

Alla föstudaga frá 10.00 til 12.00 (CET) nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Danmörku

Flag Denmark

Í boði

Alla föstudaga frá 10.00 til 13.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

10/05, 05/06, 27/12, 31/12

Eistland

Flag Estonia

Í boði

Alla föstudaga frá 11.00 til 14.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

23/02

Grikkland

Flag Greece

Í boði

Alla föstudaga frá 11.00 til 13.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

23/02; 08/03

Írland

Flag Ireland

Í boði

Alla föstudaga frá 11.00 til 13.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

18/03

Ítalía

Flag Italy

Í boði

Alla föstudaga frá 10.30 til 12.30 (CET) nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

26/04, 16/08, 27/12

Lettlandi

Flag Latvia

Í boði

Alla föstudaga frá 12.00 til 14.00 (CET) nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

23/12, 30/12

Litháen

Flag Lithuania

Í boði

Alla föstudaga frá 12.00 til 14.00 (CET) nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Malta

Flag Malta

Í boði

Alla föstudaga frá 09.00 til 12.30 (CET) nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Noregur

Flag Norway

Í boði

Alla föstudaga frá 10.00 til 13.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Pólland

Flag Poland

Í boði

  • Alla mánudaga frá 9:00 til 11:00 (CET) á ensku
  • Alla þriðjudaga frá 9:00 til 10:00 (CET) á ensku
  • Alla miðvikudaga frá 9:00 til 10:00 (CET) á þýsku
  • Alla miðvikudaga frá 10:00 til 14:00 (CET) á ensku
  • Alla miðvikudaga frá 12:00 til 14:00 (CET) á frönsku eða spænsku
  • Alla fimmtudaga frá 11:00 til 13:00 (CET) á ensku
  • Alla föstudaga frá 13:00 til 15:00 (CET) á ensku

Á þessum spjallum geturðu alltaf haft samband við okkur á pólsku.

Sérstakar Dagsetningar

/

Portúgal

Flag Portugal

Í boði

Alla föstudaga frá 10.30 til 13.30 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Slóvakía

Flag Slovakia

Í boði

Alla föstudag frá klukkan 08:30 til 11:30 (CET) á ensku, slóvakísku og tékknesku

Sérstakar Dagsetningar

/

Spánn

Flag Spain

Í boði

Alla föstudaga frá 11.00 til 13.00 (CET)nema á helgidögum.

Sérstakar Dagsetningar

/

Svíþjóð

Flag Sweden

Í boði

  • Alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá 10:00 til 12:00 (CET)
  • Alla þriðjudaga og fimmtudaga frá 13:00 til 15:00 (CET)

Sérstakar Dagsetningar

/