Fyrirvari
Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.
Sía eftir:
EURES Fréttir (460)
RSSÞað halda áfram að streyma inn sögur af góðum árangri frá EURES á Spáni. Í kjölfar Juan Carlos og Alejandraþá deilir Lara, sem naut góðs af EURES , sinni sögu, þar með talið hagnýtum og hvetjandi ráðleggingum, á Facebook síðuEURES á Spáni.
Meira en 2 milljarðar fólks nota samfélagsmiðla á hverjum degi til að fylgjast með vinum, deila myndum, horfa á fyndin myndbönd… en þeir koma líka að góðum notum við annað. Í þessari grein skoðum við hvernig samfélagsmiðlar geta verið fullkomin leið til að finna draumastarfið.
3D-prentun er iðnaður í hröðum vexti, sem bíður upp á fleiri störf og tækifæri með hverju árinu sem líður. Til að nýta sér þessi tækifæri þarf fólk réttu kunnáttuna og þekkinguna. Þar koma verkefni eins og 3D-Help til.
Paolo Camaioni vissi að hann þyrfti að breyta til. Með stuðningi EURES skipti hann Ítalíu út fyrir Litháen og sér ekki eftir því.
„Ég varð ástfangin af Svíþjóð í fyrsta skipti sem ég fór í frí þangað,“ segið Kirsten van Agthoven. „Strax 10 ára langaði mig að flytja til Svíþjóðar. Það var náttúran sem ég féll fyrir. Hún var svo ólík mínu landi.“
Þýskaland er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir tónlistarfólk í alþjóðlegum hljómsveitum. Landið er með auðuga hefð í sígildri tónlist og þar eru fleiri en 50 fílharmóníuhljómsveitir.
Make it in Germany haldið þó nokkra Evrópska atvinnudaga (á netinu) í gegnum árin og fleiri eru skipulagðir 2019. Til að hjálpa atvinnuleitendum að undirbúa sig, höfðum við samband við Make it in Germany teymið til að komast að því hvað þú þarft að vita áður en þú tekur þátt í Evrópskum atvinnudögum.
Á meðan á starfsferli þínum stendur gætir þú fengið tækifæri á að semja um laun þín. Það er krefjandi verkefni. Ferðu inn með háa kröfu og hættir á að móðga viðkomandi? Eða ferðu inn með lága kröfu og hættir á að vanmeta kunnáttu þína? Í þessari grein erum við með nokkrar ábendingar til að koma þér af stað.
EURES Þýskaland og Austurríki hófu samvinnu við vinnumiðlun í Neðra-Saxlandi í því skyni að aðstoða 12 langtímaatvinnuleitendur við leit að störfum innan ferðamannaiðnaðarins í Austurríki.
Í nóvember deildum við grein um Juan Carlos, notanda Eures sem deildi sögu sinni á Facebook-síðu Eures á Spáni. Í desember var Alejandra Franch frá Zaragoza síðasti notandi Eures til að deila reynslu sinni á samfélagsnetsíðunni. Hérna er saga Alejandra.