Fyrirvari
Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.
Sía eftir:
Fréttir (460)
RSSÞað er aldrei slæmt að endurræsa starfsferilinn í framandi landi. Hvað sem öðru líður þá, þá virðist Nicolae Cazanescu álíta svo. Þegar nauðsynlegt reyndist að flíkka upp á 17 ára reynslu hans í bílasölu þá sneri hann sér til EURES í Rúmeníu til að fá aðstoð við að sérsníða vinnuleit að alþjóðlegum vettvangi. Og innan aðeins tveggja mánaða tímabils þá getur hann nú þegar sagt frá því sem gerst hefur.
Ef þú ert atvinnulaus sem stendur eða ert að leita að nýjum atvinnutækifærum, þá skilurðu eflaust staðhæfinguna sem segir að ‘það er vinna að leita að vinnu’. Menn eyða ómældum tíma að skoða fyrirtæki á netinu, fletta í gegnum atvinnusíður, útbúa starfsferilsskrá, ráðgjafarviðtöl... listinn er endalaus. Þetta getur verið þreytandi og oft á tíðum pirrandi, en EURES-Frakkland hefur sett upp vefþjónustu sem sér um alla erfiðisvinnuna.
Drop’pin hefur alltaf verið hluti af EURES fjölskyldunni, en eftir að þessi vettvangur færði sig nýverið á EURES vefsíðuna hafa þessar tvær þjónustur tengst enn betur. Okkur finnst tímabært að skoða EURES nánar og kynna okkur hvað þetta einstaka tengslanet getur boðið ungu fólki, fyrirtækjum og stofnunum hjá Drop’pin.
EURES Svíþjóð hefur verið að opna dyrnar á nýja möguleika fyrir sænska rithöfunda um alla Evrópu með því að bjóða upp á spennandi ráðningarviðburð í Póllandi.
The interview. It’s the last stop on the job hunting journey and, arguably, the most daunting. Up to this point, all the interviewer had to judge you on was your CV and covering letter – now it’s time to really impress.
Erfitt er að svara þessari spurningu þannig að frumlegt sé en að svarið eigi samt við. Ef þú býrð til svar til þess vísvitandi að reyna að bera af, getur svarið þitt virst tilgerðarlegt. Reynir þú að svara á skýran og einfaldan hátt þá muntu sennilega vera ein/n margra sem segja nákvæmlega sama hlutinn. Svo að hvernig getur þú orðið minnisstæð/ur þannig að samt verði tekið mark á þér?
Erasmus+ er áætlun á vegum framkvæmdastjórnar Evrópu sem snýr að menntun, námskeiðum, æskulýðsmálum og íþróttum. Frá árinu 2014 hefur Erasmus+ hjálpað þúsundum ungmenna, samtökum og stofnunum við að leita út fyrir eigin landamæri til að efla hæfni sína (ungmenni) og auka þekkingu starfsfólksins (samtök og stofnanir).
Í eftirfarandi grein skoðum við nokkra möguleika sem Erasmus+ getur boðið ungmennum, samtökum og stofnunum Drop’pin@EURES.
Mario Schneller sem fæddur er og uppalinn í Zagreb, og sem starfaði í um áratug fyrir þjóðarútvarp Króatíu, ákvað að leggja allt undir í því skyni að breyta um stefnu hjá sér.
Það er aldrei auðvelt að taka ákvarðanir um framtíðina, sérstaklega þegar allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af því að fara ranga leið. Þegar ungt fólk lýkur hefðbundinni skólagöngu þarf það að taka mikilvæga ákvörðun: ætti það að fara í háskóla eða beint á vinnumarkaðinn? Þetta er sígild spurning og það er ekki einfalt að svara henni. Við höfum tekið saman nokkra punkta sem geta vonandi hjálpað þér að taka ákvörðun sem er rétt fyrir þig.
Vélmenni, sjálfvirkni og ný viðskiptalíkön eru nú þegar farin að leika mikilvægt hlutverk á vinnustöðum, og það er ekki spurning um að tæknin muni hafa mikil áhrif á atvinnuhættina okkar. En er hægt að spá fyrir um framtíðina? Hverning mun þróunin í átt að sjálfvirkni verða í næstu áratugum?