Hin 27 ára gamli Jose flutti frá Andalusiu til Bottrop í vesturhluta Þýskalands, þar sem hann var fljótur að fá vinnu þökk sé stuðningi frá EURES í Þýskalandi.
Þegar Jose fékk að vita það í fyrra að ráðningarsamningurinn hans í Sevilla yrði ekki framlengdur fór hann að skoða sig um annarstaðar. Hann varði einni önn í Tækniháskólanum í Graz í Austurríki sem hann fékk í gegnum Erasmus áætlunina og hann lærði þýsku í Goethe stofnuninni í Sevilla í eitt ár. Þar sem hann sá fram á mikið atvinnuleysi á Spáni, ákvað hann að skoða möguleikan að flytjast til Þýskalands um tíma.
EURES þjónustan í Þýskalandi er veitt af Opinberu vinnumiðluninni í Þýskalandi (ZAV). Jose var fljótur að fá viðtal við Markus Skrbina hjá ZAV, sem er ráðgjafi hjá stofnuninni í Dortmund, en hann útskýrði hvaða möguleika Jose hefið á þýska atvinnumarkaðinum. "Við vorum fær um að svara öllum spurningunum hans varðandi störf og búsetu í Þýskalandi, og gátum bent honum á fjölda starfa í þessar flöskuhálsatvinnugrein," segir Markus.
Bottrop er í Ruhr héraðinu, sem er hluti af Þýskalandi sem var einu sinni þekktur fyrir þungaiðnað en er nú að opnast fyrir nýjar starfsgreinar, og þar sem, eins og annarstaðar í landinu er mikil þörf fyrir tölvufræðinga. Tölvufyrirtæki á staðnum, Celano, hafði verið að leita að starfsmönnum í einhvern tíma, þegar atvinnumiðlunin ráðlagði þeim að leita handan þýsku landamæranna.
Alþjóðlegt starfsfólk fyrir alþjóðlegar lausnir
Þannig að í júlí síðastliðnum hittust fulltrúar frá Celano, sem og frá atvinnumiðluninni í Bottrop og Markus Skrbina til að ræða kröfurnar sem gerðar voru til erlendra sérfræðinga. Tveimur vikum siðar, töluðu Jose og fulltrúi frá Celano saman í síma og viku eftir það mætti Jose í atvinnuviðtal. Í október á sama ári hóf hann störf hjá fyrirtækinu.
"Ráðleggingarnar frá ZAV hjálpuðu okkur mikið, þar sem við gátum ávallt leitað til þeirra ef okkur vantaði aðstoð," segir talmaður Celan Maria Niehoff. "Og starfsmenn okkar eru ánægðir með þá staðreynd að við séum komin með alþjóðlegt starfsteymi."
Jose nýtur þess að öðlast nýja reynslu, jafnvel þótt allt sé nýtt fyrir honum. "Stærsta vandamálið var að finna stað til að búa á," segir hann. Og hann er ekki sá eini í fyrirtækinu sem er að takast á við nýtt líf í öðru landi: Samstarfsmaður hann frá Ítalíu Michele Geri er einnig nýr í fyrirtækinu en hún fékk einnig vinnuna í gegnum ZAV.
Fyrir Markus Skrbina var samstarfið við ZAV teymið í Dortmund afar dýrmæt reynsla. Þar sem hann starfar við atvinnuráðgjöf í Mülheim, getur hann nú talað af reynslu þegar hann býður fyrirtækjum á staðnum að ráða til sín starfsmenn erlendis frá.
Tengdir hlekkir:
Opinbera vinnumiðlunin í Þýskalandi (ZAV)
Nánari upplýsingar:
Atvinnu- og búsetuskilyrði í EURES löndum
Vinnugagnagrunnur EURES
Þjónusta EURES fyrir atvinnurekendur
Viðburðadagatal EURES
Næstu viðburðir á Netinu
EURES á Facebook
EURES á Twitter
EURES á LinkedIn
EURES á Google+
Upplýsingar
- Útgáfudagsetning
- 4 Júlí 2017
- Höfundar
- European Labour Authority | Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion
- Viðfangsefni
- Viðskipti /Frumkvöðlastarf
- EURES bestu starfsvenjur
- Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
- Nýliðunarstraumar
- Árangurssögur
- Tengdir hlutar
- Geirinn
- Accomodation and food service activities
- Activities of extraterritorial organisations and bodies
- Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
- Administrative and support service activities
- Agriculture, forestry and fishing
- Arts, entertainment and recreation
- Construction
- Education
- Electricity, gas, steam and air conditioning supply
- Financial and insurance activities
- Human health and social work activities
- Information and communication
- Manufacturing
- Mining and quarrying
- Other service activities
- Professional, scientific and technical activities
- Public administration and defence; compulsory social security
- Real estate activities
- Transportation and storage
- Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
- Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles