Í kjölfar vel heppnaðar frumraunar í fyrra, mun Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins standa fyrir Starfsmenntaviku í nóvember á þessu ári, þar sem boðið verður upp á ráðstefnur, opna daga, samkeppir og fleira.
Markmiðið með atburðinum, sem mun fara fram í Brussel dagana 20-24 nóvember, er að sýna fram á styrk starfsmenntunar og starfsþjálfunar og hverning þessi leið getur leitt til betri samþættingar, aukins sjálfstrausts og fullnægjandi starfsframa.
Vikurnar fyrir atburðinn er boðið upp á ýmiss konar starfsemi í Evrópusambandinu og samstarfslöndum þeirra, þar sem þátttakendur geta talað við sérfræðinga um sérsniðin námskeið, nám á vinnustöðum, starfsnám og starfsþjálfun þar sem saman koma fræði og hagnýt nálgun á staðnum, en slíkt er tilvalið til að hjálpa fólki að nýta getu sína til fulls.
Meðal þeirrar starfsemi sem var á dagskrá á starfsmenntavikunni í fyrra var EuroSkills samkeppnin í Gautaborg í Svíþjóð, þar sem ungt fólk undir 25 árum keppti í hagnýtum verkefnum tengdum flutningi og vörustjórnun, framleiðslu og verkfræði, byggingartækni, hönnun og tísku sem og upplýsingatækni og samskiptatækni.
Og Cedefop, Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar, stóð fyrir ljósmyndasamkeppni á netinu. Fylgist með þegar fleiri upplýsingar verða birtar varðandi dagskrá þessa árs.
Námsmenn, foreldrar, fyrirtæki, stéttarfélög, aðilar vinnumarkaðarins, mennta- og þjálfunarstofnanir, fagfélög, starfsráðgjafar, opinberir aðilar sem og samfélagið í heild er boðið að taka þátt í atburðinum.
Starfsnám opnar mönnum dyr að fjölda sviða, allt frá vísindum og verkfræði til heilbrigðisstarfa og starfa á fjármálasviðinu, bæði í einka- og opinbera geiranum. Það býður upp á möguleika fyrir fólk á öllum aldri, á hvaða stigi starfsferils þeirra sem er, og gerir þá ráðningarhæfari, og býr þá undir það að taka við störfum um allan heim. Símenntun eykur einnig félagsleg tengsl, fjölbreytileika og virka þátttöku í samfélaginu.
Tengdir hlekkir:
Vefsíða EuroSkills samkeppninnar
Vefsíða Cedefop, Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar
Hvað er starfsmenntun og hvaða máli skiptir hún fyrir mig?
Nánari upplýsingar:
Finna EURES-ráðgjafa
Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures löndum
Vinnugagnagrunnur - starfagagnagrunnur Eures
Þjónusta Eures fyrir atvinnurekendur
Viðburðadagatal Eures
Næstu viðburðir á Netinu
Eures á Facebook
Eures á Twitter
Eures á LinkedIn
Eures á Google+
Upplýsingar
- Útgáfudagsetning
- 4 Október 2017
- Höfundar
- European Labour Authority | Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion
- Viðfangsefni
- Atvinnudagar/viðburðir
- Ungmenni
- Geirinn
- Accomodation and food service activities
- Activities of extraterritorial organisations and bodies
- Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
- Administrative and support service activities
- Agriculture, forestry and fishing
- Arts, entertainment and recreation
- Construction
- Education
- Electricity, gas, steam and air conditioning supply
- Financial and insurance activities
- Human health and social work activities
- Information and communication
- Manufacturing
- Mining and quarrying
- Other service activities
- Professional, scientific and technical activities
- Public administration and defence; compulsory social security
- Real estate activities
- Transportation and storage
- Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
- Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles