Ef þú hefur verið að velta þessu fyrir þér þarftu ekki að gera það lengur. Starfsfólk EURES á Spáni gaf nýlega út stuttmynd til að kynna sig og EURES fyrir íbúum á Spáni.
Með aðstoð þessa lifandi myndefnis ná þau til þeirra sem enn vita ekki um EURES og þá þjónustu sem þau bjóða. Myndbandið, sem hægt er að nálgast á samfélagsmiðlum EURES, veitir atvinnuleitendum færi á að kynnast einstaka ráðgjöfum EURES og starfsfólki EURES um allan Spán.
Hún opnar þennan stóra starfsvettvang upp á gátt og sýnir fólkið sem vinnur á bak við tjöldin og gerir sitt ítrasta til að hjálpa þér í atvinnuleit þinni innan Evrópu. Um 100 manns komu að gerð myndarinnar og herferðarsíðunni.
Starfsfólkið á Spáni vonast eftir að með því að nota þennan vinsæla miðil geti þau náð tenginu við breiðari hóp fólks á persónulegri hátt og sýna EURES sem aðgengilegt og vinalegt.
„Þetta er frábær og upplýsandi leið til að sýna manneskjurnar sem vinna innan EURES á Spáni og færir okkur nær fólkinu,“ segir EURES ráðgjafinn Sonia Carné Padilla.
Þetta virðist hafa virkað hingað til og suttmyndin hefur fengið fleiri en 1200 spilanir Facebook-síðu EURES á Spáni. Mynd heldur áfram að fá áhorf á netinu og starfsfólkið er sannfært um að skilaboðin munu berast þeim sem eru að leita að nýrri byrjun í útlandi. Facebook-herferðin náði til fleiri en 8.300 manns, 72% kvenna og 24% kvenna. Virkasta aldursbilið á frá 25-34 og næstvirkust voru 45-54 ára.
Eins og útskýrt er í myndskeiðinu er tilgangur EURES á Spáni að liðka fyrir hreyfingu vinnuafls innan aðildarríkja ESB. Þjónustan sem fjallað er um er aðstoð við að greina hæfni, hjálpa til við skattamál og tryggja að atvinnuleitendur þekki réttindi sín þegar þeir hefja störf hjá nýju fyrirtæki í nýju landi.
Það er auðvitað ekki allt! Ef þú vilt vita meira um EURES og hvernig við getum hjálpað atvinnuleitendum og atvinnuveitendum skaltu hafa samband við EURES í þínu landi í dag!
Tengdir hlekkir:
Tengill á suttmyndina frá EURES á Spáni
Nánari upplýsingar:
Finna EURES-ráðgjafa
Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures löndum
Vinnugagnagrunnur Eures
Þjónusta EURES fyrir atvinnurekendur
Viðburðadagatal Eures
Næstu viðburðir á Netinu
EURES á Facebook
EURES á Twitter
EURES á LinkedIn
EURES á Google+
Upplýsingar
- Útgáfudagsetning
- 17 Júlí 2017
- Höfundar
- European Labour Authority | Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion
- Viðfangsefni
- EURES bestu starfsvenjur
- Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
- Nýliðunarstraumar
- Samfélagsmiðlar
- Ungmenni
- Tengdir hlutar
- Hjálp og aðstoð
- Búseta & atvinna
- Geirinn
- Accomodation and food service activities
- Activities of extraterritorial organisations and bodies
- Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
- Administrative and support service activities
- Agriculture, forestry and fishing
- Arts, entertainment and recreation
- Construction
- Education
- Electricity, gas, steam and air conditioning supply
- Financial and insurance activities
- Human health and social work activities
- Information and communication
- Manufacturing
- Mining and quarrying
- Other service activities
- Professional, scientific and technical activities
- Public administration and defence; compulsory social security
- Real estate activities
- Transportation and storage
- Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
- Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles