Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)

Auglýsa starf

Flest störf á EURES vefsíðunni European Job Mobility (Frjálst flæði vinnuafls í Evrópu) sem rekin er af opinberri vinnumiðlun landanna sem eru aðilar að EURES. Störfin geta verið tvennskonar:

  • "EURES störf", en það eru störf sem svo háttar um að sá sem býður starfið sækist eftir að fá umsækjendur frá öðrum löndum, eða
  • önnur störf, af hvaða tagi sem vera skal, sem auglýst eru í gagnagrunni yfir störf í boði í viðkomandi landi.

Þeim sem hyggjast auglýsa laus störf í gagnagrunnum tiltekinna landa yfir vinnutilboð og tryggja þar með að auglýsingar þeirra birtist einnig á vefsíðu EURES, standa ýmsir kostir til boða. Í mörgum löndum bjóðast umsækjendum sjálfsafgreiðsla á netinu (Internet Self Service solutions) og aðgangur að símamiðlunarstöðvum (Call Centres). Á töflunni hér á eftir er sýnt hvernig farið er að og hvert menn geta snúið sér í viðkomandi löndum. Upplýsingar um hvernig hægt er að ná sambandi við allra EURES ráðgjafa fást með því að styðja á hnappinn "Contact a EURES Adviser" (Samband við EURES ráðgjafa) í vinstri dálknum.

Ekki má gleyma að iðulega þarf notendakennitölu til að nota sjálfsafgreiðslukerfin og að í sumum löndum mega einungis þeir sem skráðir eru sem vinnuveitendur í þeim löndum auglýsa störf í þeim.

Hvernig farið er að því að auglýsa laus störf á EURES vefsíðunni: