Auk þess býr Svíþjóð yfir töfrandi náttúrufegurð. Ef þú hefur ekki íhugað það áður, ertu örugglega að því núna.
Fyrsta skrefið í því að finna hentuga vinnu í öllum löndum er að búa til ferilskrá og kynningabréf sem sýna að þú ert besta manneskjan í starfið.
Hvert starf er með sérstök viðmið sem þú ættir að reyna að sérsníða ferilskránna þína að. Eins getur það verið mismunandi milli landa hvað vinnuveitendur vilja sjá hjá mögulegum starfsmönnum.
Með þetta í huga hefur EURES í Svíþjóð, í samvinnu við sænsku vinnumiðlunina Arbetsformedlingen, búið til gagnlegt vefnámskeið sem heitir „Hvernig skrifarðu kynningarbréf og ferilskrá“.
Klukkustundar langt myndbandið, sem er á ensku, gefur gagnlegar ábendingar um hvernig er best að gera umsóknina úr garði á faglegan hátt til að ná athygli þess sem sér um ráðningar – sérstaklega ef það er Svíi.
Myndbandið var sent út í rauntíma á fimmtudaginn 12. október, og næstum 350 manns skráðu sig og horfðu á, alls staðar að úr ESB. Engar áhyggjur ef þú misstir af því, hægt er að horfa á vefnámskeiðið á YouTube.
Fleiri vefnámskeið eru tiltæk
„Búseta og störf í Svíþjóð“ er bara eitt af mörgum vefnámskeiðum. Hvert þeirra beinir sjónum sínum að mismunandi viðfangsefni, eins og „Negldu starfsviðtalið“, „Hvernig skrifarðu kynningarbréf“, „Hvernig skrifarðu ferilskrá“ og „Tengslamyndun“.
Af hverju að skrá sig?
Vefnámskeiðin munu hjálpa þér að fá góðan skilning á hvernig þú getur nálgast umsóknir um störf í Svíþjóð og hvernig það gengur fyrir sig. Eff þú skráir þig og horfir á námskeiðin í rauntíma hefur þú auk þess færi á að spyrja spurninga og fá svör strax.
Vefnámskeið eru frábær leið til að fá innsýn í vinnumarkaðinn, hugsanagang vinnuveitenda og hvernig þú getur undirbúið þig og ferilskránna þína betur.
„Árangurinn liggur í því að þú getur fylgst með upplýsingum hvaðan sem er úr Evrópu og á sama tíma spjallað og spurt spurninga í rauntíma,“ segir aðstoðar landssamræmingaraðili EURES í Svíþjóð, Mikael Lindbom.
Ef þú er betur undirbúin(n) frá upphafi getur látið atvinnuleitina og viðtölin ganga hraðar fyrir sig, sem er gott fyrir bæði atvinnuleitendur og veitendur.
Til að fá fréttir af komandi vefnámskeiðum, getur þú fylgt Arbetsformedlingen á samfélagsmiðlum á Facebook, Instagram og Linkedin, eða athugað Atburðasíðu EURES til að fá frekari upplýsingar um ýmiskonar atburði.
Tengdir hlekkir:
EURES: Búseta og störf í Svíþjóð
Sænska vinnumiðlunin Arbetsformedlingen
„Hvernig skrifaður kynningarbréf og ferilskrá“ – vefnámskeið
Facebook-síða EURES í Svíþjóð
EURES í Svíþjóð Instagram
LinkedIn-síða EURES í Svíþjóð
Nánari upplýsingar:
Finna Eures-ráðgjafa
Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures-löndum
Vinnugagnagrunnur Eures
Þjónusta Eures fyrir vinnuveitendur
Viðburðadagatal Eures
Næstu viðburðir á Netinu
Eures á Facebook
Eures á Twitter
Eures á LinkedIn
Upplýsingar
- Útgáfudagsetning
- 28 Mars 2018
- Höfundar
- European Labour Authority | Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion
- Viðfangsefni
- Viðskipti /Frumkvöðlastarf
- EURES bestu starfsvenjur
- EURES þjálfun
- Ábendingar og ráð
- Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
- Nýliðunarstraumar
- Samfélagsmiðlar
- Ungmenni
- Tengdir hlutar
- Geirinn
- Accomodation and food service activities
- Activities of extraterritorial organisations and bodies
- Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
- Administrative and support service activities
- Agriculture, forestry and fishing
- Arts, entertainment and recreation
- Construction
- Education
- Electricity, gas, steam and air conditioning supply
- Financial and insurance activities
- Human health and social work activities
- Information and communication
- Manufacturing
- Mining and quarrying
- Other service activities
- Professional, scientific and technical activities
- Public administration and defence; compulsory social security
- Real estate activities
- Transportation and storage
- Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
- Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles