Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)

Fréttir

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.

Sía eftir:

Fréttir (400)

RSS
Sýna niðurstöður frá 360 til 370
  • fréttaskýring

Þú hefur núna fundið atvinnustefnu sem þú vilt fara á og þú ert búin(n) að skrá þig (ef þess er krafist!) Hvað er næst? Þú heldur kannski að það sé nóg að mæta bara á staðinn, en til þess að fá sem mest út úr ráðstefnunni - og til að nýta tímann þinn sem best - getur verið gott að undirbúa sig...

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Heilbrigðisstarfsmenn frá Grikklandi flytjast til Svíþjóðar í vel heppnuðu atvinnuátaki. Sænska vikan sem haldin er í Aþenu og Þessaloniki tvisvar á ári, byggir á áralöngu samstarfi milli landana, var haldin aftur í síðasta mánuði.

  • 2 min read
  • fréttaskýring

Ímyndaðu þér að þú sért í atvinnuleit með bakgrunn í hugbúnaðar- eða upplýsingatækni og að þú viljir bæta við starfsreynslu þína. Hvert myndirðu fara til að leita að nýjum tækifærum? Það er ólíklegt að þú munir blaða í gegnum bæklinga á atvinnuráðstefnu. Að öllum líkindum mun leit þín að tækifærum fara fram að mestu leyti, ef ekki að öllu leyti, á hinu almáttuga interneti.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Á árunum 2007-2014 fengu um 10 milljónir Evrópubúa starf með aðstoð Félagsmálasjóðs Evrópu (ESF). Í ár fagnar sjóðurinn 60 ára afmæli sínu og af því tilefni viljum við veita innsýn inn í hvernig ESF virkar, hvers konar aðstoð er í boði fyrir þig og hvernig þú getur tekið þátt...

  • 2 min read
  • fréttaskýring

Tengslamyndun snýst um að rækta sambönd, koma nafninu sínu á framfæri og finna tækifæri sem kannski verða aldrei á vegi manns þegar leitað er að atvinnu á netinu. Að fjölmörgu er að huga, sér í lagi þegar tekið er þátt í tengslamyndunarviðburði. Við höfum þess vegna tekið saman helstu þætti sem huga þarf að og skipt niður í þrjú skref til að auðvelda þér undirbúningsvinnuna þannig að þú getir nýtt tímann með sem bestum hætti og fáir sem mest út úr viðburðinum.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Það er fólki eðlislægt að ferðast, flytja á aðra staði og reyna eitthvað nýtt. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta er hluti af hinu alþjóðavædda nútímasamfélagi. En á sama tíma á hið gagnstæða sér stað. Það hefur sýnt sig að sífellt fleiri Pólverjar sem búa erlendis eru farnir að huga að því að snúa aftur heim. Fyrir 15 árum fluttu margir Pólverjar burtu til að freista gæfunnar í öðrum löndum, en eru nú að undirbúa heimferð. Hér áður fyrr var spurningin, af hverju? Í dag er aðalega spurt hvenær...

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Í desember 2016 fóru samstarfsmenn EURES hjá Actiris út á götur í Brussel til að kynna atvinnuhreyfanleikaáætlunina Fyrsta EURES starfið (YFEJ). Actiris International er alþjóðlegur armur vinnumálaþjónustunnar í Brussel, Actiris, en hún er ein af samstarfsaðiljum sem styðja við EURES verkefnið.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Kunnátta og reynsla eru stór hluti af farsælum starfsferli. En nú þegar samkeppnin um störf fer stöðugt harðnandi, fær gamla orðtiltækið "Það skiptir ekki máli hvað þú kannt heldur hvern þú þekkir" sífellt meira vægi. Að koma á tengslum getur gefið þér forskot á samkeppnisaðila og hjálpað þér að opna dyr sem þú vissir ekki einu sinni að væru til.

  • 4 min read
  • News article

As former US President John F. Kennedy once said, “The future promise of any nation can be directly measured by the present prospects of its youth.” Kennedy may have been talking about the United States, but the sentiment is one that can be applied to any EU Member State and the future of Europe as

  • 3 min read