Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)

Fréttir

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.

Sía eftir:

Fréttir (394)

RSS
Sýna niðurstöður frá 360 til 370
  • fréttaskýring

Það er fólki eðlislægt að ferðast, flytja á aðra staði og reyna eitthvað nýtt. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta er hluti af hinu alþjóðavædda nútímasamfélagi. En á sama tíma á hið gagnstæða sér stað. Það hefur sýnt sig að sífellt fleiri Pólverjar sem búa erlendis eru farnir að huga að því að snúa aftur heim. Fyrir 15 árum fluttu margir Pólverjar burtu til að freista gæfunnar í öðrum löndum, en eru nú að undirbúa heimferð. Hér áður fyrr var spurningin, af hverju? Í dag er aðalega spurt hvenær...

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Í desember 2016 fóru samstarfsmenn EURES hjá Actiris út á götur í Brussel til að kynna atvinnuhreyfanleikaáætlunina Fyrsta EURES starfið (YFEJ). Actiris International er alþjóðlegur armur vinnumálaþjónustunnar í Brussel, Actiris, en hún er ein af samstarfsaðiljum sem styðja við EURES verkefnið.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Kunnátta og reynsla eru stór hluti af farsælum starfsferli. En nú þegar samkeppnin um störf fer stöðugt harðnandi, fær gamla orðtiltækið "Það skiptir ekki máli hvað þú kannt heldur hvern þú þekkir" sífellt meira vægi. Að koma á tengslum getur gefið þér forskot á samkeppnisaðila og hjálpað þér að opna dyr sem þú vissir ekki einu sinni að væru til.

  • 4 min read
  • News article

As former US President John F. Kennedy once said, “The future promise of any nation can be directly measured by the present prospects of its youth.” Kennedy may have been talking about the United States, but the sentiment is one that can be applied to any EU Member State and the future of Europe as

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Það er aldrei slæmt að endurræsa starfsferilinn í framandi landi. Hvað sem öðru líður þá, þá virðist Nicolae Cazanescu álíta svo. Þegar nauðsynlegt reyndist að flíkka upp á 17 ára reynslu hans í bílasölu þá sneri hann sér til EURES í Rúmeníu til að fá aðstoð við að sérsníða vinnuleit að alþjóðlegum vettvangi. Og innan aðeins tveggja mánaða tímabils þá getur hann nú þegar sagt frá því sem gerst hefur.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Ef þú ert atvinnulaus sem stendur eða ert að leita að nýjum atvinnutækifærum, þá skilurðu eflaust staðhæfinguna sem segir að ‘það er vinna að leita að vinnu’. Menn eyða ómældum tíma að skoða fyrirtæki á netinu, fletta í gegnum atvinnusíður, útbúa starfsferilsskrá, ráðgjafarviðtöl... listinn er endalaus. Þetta getur verið þreytandi og oft á tíðum pirrandi, en EURES-Frakkland hefur sett upp vefþjónustu sem sér um alla erfiðisvinnuna.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Drop’pin hefur alltaf verið hluti af EURES fjölskyldunni, en eftir að þessi vettvangur færði sig nýverið á EURES vefsíðuna hafa þessar tvær þjónustur tengst enn betur. Okkur finnst tímabært að skoða EURES nánar og kynna okkur hvað þetta einstaka tengslanet getur boðið ungu fólki, fyrirtækjum og stofnunum hjá Drop’pin.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

EURES Svíþjóð hefur verið að opna dyrnar á nýja möguleika fyrir sænska rithöfunda um alla Evrópu með því að bjóða upp á spennandi ráðningarviðburð í Póllandi.

  • 2 min read
  • News article

The interview. It’s the last stop on the job hunting journey and, arguably, the most daunting. Up to this point, all the interviewer had to judge you on was your CV and covering letter – now it’s time to really impress.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Erfitt er að svara þessari spurningu þannig að frumlegt sé en að svarið eigi samt við. Ef þú býrð til svar til þess vísvitandi að reyna að bera af, getur svarið þitt virst tilgerðarlegt. Reynir þú að svara á skýran og einfaldan hátt þá muntu sennilega vera ein/n margra sem segja nákvæmlega sama hlutinn. Svo að hvernig getur þú orðið minnisstæð/ur þannig að samt verði tekið mark á þér?

  • 4 min read