Fara yfir í aðalefni
EURES (EURopean Employment Services)
  • fréttaskýring
  • 17 Desember 2019
  • European Labour Authority, Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion
  • 2 mín. lestur

10 efstu greinarnar árið 2019

Þetta hefur verið annasamt og farsælt ár, þannig að við álitum að tími væri kominn til að staldra við í smá stund og hugleiða vinsælustu greinar síðustu 12 mánaða. Hefjum niðurtalninguna!

Top 10 articles of 2019
EURES

10.  Samfélagsmiðlar: Verkfæri til vinnuleitar?

Fyrsta greinin á listanum okkar skoðar hvernig samfélagsmiðlar geta verið frábær staður til að leita að störfum.

9. 5 ráð í upphafi starfsferilsins

Ertu rétt að hefja á starfsferlilinn þinn? Skoðaðu þá grein númer 9 um helstu ráðin okkar.

8. Launaviðtöl: Hvar ætti ég að byrja?

Ráð varðandi launaviðtöl er að finna í grein númer 8.

7. Vlogg: José finnur vinnu í Svíþjóð þökk sé Reactivate

Grein númer 7 segir frá því hvernig Reactivate hreyfanleikakerfið hjálpaði José frá Portúgal við að finna vinnu í Svíþjóð.

6. Skills for Jobs: Hvernig hægt er að hafa mest gagn af gagnagrunni OECD

Grein númer 6, fjallar um gagnagrunninn OECD’s Skills for Jobs og hvernig hægt er að nýta hann sem best.

5. Fjórar algengar persónuleikagerðir á vinnustað og gefandi samskipti við þær

Finndu hvernig á að fást við erfiða persónuleika á vinnustaðnum í grein númer 5.

4. 5 ástæður fyrir því að þora að vinna erlendis

Í grein númer 4 teljum við upp 5 ástæður fyrir því að þú ættir að prófa að vinna erlendis.

3. Hótelkeðja fær hjálp frá EURES við að finna árstíðabundið starfsfólk

Árangursrík samvinna EURES Slóveníu og spænsks hótelhóps er umfjöllunarefni greinar númer 3.

2. Hvaða færni leita fyrirtæki að árið 2019?

Grein númer 2 kannar færni sem eftirsótt er árið 2019.

1. Leiðarvísir Eures fyrir vinnu erlendis

Og efsta greinin okkar árið 2019 fjallar um hreyfanleikaþjónustu og verkefni sem eru fyrir atvinnuleitendur sem hafa áhuga á þjálfun eða vinnu í öðru landi og atvinnuveitendum sem vilja stofna sitt eigið fyrirtæki.

Þá hafið þið það: 10 efstu greinarnar árið 2019. Þetta hefur verið enn eitt frábært árið og við getum lofað fleiri hvetjandi greinum sem fjalla um EURES netið árið 2020!

 

Tengdir hlekkir:

Samfélagsmiðlar: Verkfæri til vinnuleitar?

5 ráð í upphafi starfsferilsins

Launaviðtöl: Hvar ætti ég að byrja?

Vlogg: José finnur vinnu í Svíþjóð þökk sé Reactivate

Skills for Jobs: Hvernig hægt er að hafa mest gagn af gagnagrunni OECD

Fjórar algengar persónuleikagerðir á vinnustað og gefandi samskipti við þær

5 ástæður fyrir því að þora að vinna erlendis

Hótelkeðja fær hjálp frá EURES við að finna árstíðabundið starfsfólk

Hvaða færni leita fyrirtæki að árið 2019?

Leiðarvísir Eures fyrir vinnu erlendis

 

Nánari upplýsingar:

Evrópskir atvinnudagar

Drop’pin@EURES

Finndu Eures-starfsfólk

Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures-löndum

Vinnugagnagrunnur Eures

Þjónusta Eures fyrir vinnuveitendur

Viðburðadagatal Eures

Næstu viðburðir á Netinu

Eures á Facebook

Eures á Twitter

Eures á LinkedIn

Upplýsingar

Viðfangsefni
  • EURES bestu starfsvenjur
  • Ytri hagsmunaaðilar
  • Ábendingar og ráð
  • Atvinnudagar/viðburðir
  • Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
  • Fréttir/skýrslur/tölfræði
  • Nýliðunarstraumar
  • Samfélagsmiðlar
  • Árangurssögur
  • Ungmenni
Tengdir hlutar
Geirinn
  • Accomodation and food service activities
  • Activities of extraterritorial organisations and bodies
  • Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
  • Administrative and support service activities
  • Agriculture, forestry and fishing
  • Arts, entertainment and recreation
  • Construction
  • Education
  • Electricity, gas, steam and air conditioning supply
  • Financial and insurance activities
  • Human health and social work activities
  • Information and communication
  • Manufacturing
  • Mining and quarrying
  • Other service activities
  • Professional, scientific and technical activities
  • Public administration and defence; compulsory social security
  • Real estate activities
  • Transportation and storage
  • Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
  • Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.