Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um EURES vefgáttina eða almennt um frjálsa för verkafólks, er þér velkomið að hafa samband við þjónustuver okkar.
En áður en þú gerir það skaltu líta á gáttarhlutann Hjálp & Stuðningur því verið getur að þar sé að finna svar við spurningu þinni.
Þú getur fengið svör á ensku, þýsku, frönsku, ítölsku eða spænsku.
Fáanlegt frá mánudegi til föstudags frá 8:30 til 18: 00 (Mið-Evróputími). Lokað á laugardögum og sunnudögum, nýársdag, föstudaginn langa, annan í páskum, uppstigningardag, hvítasunnudag, allraheilagramessu, jóladag og annan í jólum (samkvæmt belgíska dagatalinu).
Hringdu í gjaldfrjálsa símanúmerið: 00800 4080 4080 (aðeins úr landlínu)
Ef ekki er hægt að hringja í gjaldfrjálsa númerið úr símanum þínum er hægt að hringja í +352 42 44 87. Athugið að greitt er fyrir símtalið eins og um venjulegt símtal til Lúxemborgar.
Þú getur einnig haft samband við þjónustuborð á spjallinu eða Skype (gjaldfrjálst) Ef nota á Skype, vinsamlegast gangið úr skugga um að kveikt sé á tölvuhljóðnema og hátölurum.
Spjall í beinni með EURES fulltrúa
Skype símtal í beinni með EURES fulltrúa: eures.helpdesk (Skype verður að vera niðurhalað í tölvuna þína. Smelltu hér til að hlaða því niður.)
Textinn má vera á hvaða opinberu tungumáli Evrópusambandsins/EES sem vera skal og svarið verður á sama tungumáli. Ef þú getur hins vegar látið þér nægja svar á ensku, þýsku, frönsku, ítölsku eða spænsku, getur hugsast að þú fáir svar fyrr.
Senda skilaboð til þjónustuvers EURES