Auglýsa starf - Evrópusambandið Fara yfir í aðalefni
EURES (EURopean Employment Services)

Auglýsa starf

Öll störf á EURES- vefgáttinni koma úr gagnagrunni um lausar stöður sem opinberar vinnumiðlanir stjórna, sem og aðilar og samstarfsaðilar EURES í 31 landi sem taka þátt í EURES- netinu. Störfin geta verið tvennskonar:

  • "EURES störf", en það eru störf sem svo háttar um að sá sem býður starfið sækist eftir að fá umsækjendur frá öðrum löndum, eða
  • önnur störf, af hvaða tagi sem vera skal, sem auglýst eru í gagnagrunni yfir störf í boði í viðkomandi landi.

Þeim sem hyggjast auglýsa laus störf í gagnagrunnum tiltekinna landa yfir vinnutilboð og tryggja þar með að auglýsingar þeirra birtist einnig á vefsíðu EURES, standa ýmsir kostir til boða. Í mörgum löndum bjóðast umsækjendum sjálfsafgreiðsla á netinu (Internet Self Service solutions) og aðgangur að símamiðlunarstöðvum (Call Centres). Á töflunni hér á eftir er sýnt hvernig farið er að og hvert menn geta snúið sér í viðkomandi löndum. Upplýsingar um hvernig hægt er að ná sambandi við allra EURES ráðgjafa fást með því að styðja á hnappinn "Contact a EURES Adviser" (Samband við EURES ráðgjafa) í vinstri dálknum.

Ekki má gleyma að iðulega þarf notendakennitölu til að nota sjálfsafgreiðslukerfin og að í sumum löndum mega einungis þeir sem skráðir eru sem vinnuveitendur í þeim löndum auglýsa störf í þeim.

Hvernig farið er að því að auglýsa laus störf á EURES vefsíðunni:  

Austurríki

Belgía

Búlgaría

Króatía

Símamiðlunarstöð: +385 1 6444000

Kýpur

Tékkland

Danmörk

Eistland

Finnland

Frakkland

Þýskaland

Grikkland

Ungverjaland

Ísland

Írland

Símamiðlunarstöð: +353 1 248 1389

Ítalía

Lettland

Liechtenstein

Tengiliðir ekki enn tiltækir

Litháen

Símamiðlunarstöð: 8-700 55 155 (frá öðru landi +370 700 55 155)

Lúxemborg

Malta

  • Símamiðlunarstöð: +356 222 01662/3 (EURES Malta)
  • Tölvupóstur: eures [dot] jobsplusatgov [dot] mt (eures[dot]jobsplus[at]gov[dot]mt)

Niðurlönd

Noregur

  • Símamiðlunarstöð: +47-55 55 33 39
  • Sendu okkur tölvupóst: euresatnav [dot] no (subject: Advertise%20a%20job) (eures[at]nav[dot]no)

Pólland

Portúgal

Símamiðlunarstöð: (+351) 215 803 555 | euresatiefp [dot] pt (eures[at]iefp[dot]pt)

Rúmenía

Slóvakía

Slóvenía

Spánn

Ef þú ert í Evrópu vinnuveitandi hefur áhuga á að auglýsa laust þitt sérstaklega á Spáni, vinsamlegast senda það til employerstoeuresatsepe [dot] es (employerstoeures[at]sepe[dot]es).

Svíþjóð

Símamiðlunarstöð: 0771 - 508 508

Sviss