Skip to main content
EURES

Hafa samband við þjónustuver EURES

Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um EURES vefgáttina eða almennt um frjálsa för verkafólks, er þér velkomið að hafa samband við þjónustuver okkar.

En áður en þú gerir það skaltu líta á gáttarhlutann Hjálp & Stuðningur því verið getur að þar sé að finna svar við spurningu þinni.

Þú getur fengið svör á ensku, þýsku, frönsku, ítölsku eða spænsku.

 

Gagnaverndaryfirlýsing skilaboð og beiðnir sendar til þjónustuborðs EURES